5 apr. 2002Nágrannaslagur Reykjanesbæjarliðanna Kelfavíkur og Njarðvíkur um sigur í Epson-deildinni 2002 hefst nk. fimmtudag 11. apríl. Keflavíkingar eru deildarmeistarar og eiga því heimvallarréttinn, en annar leikur liðanna verður í Njarðvík 13 apríl. Þriðji leikur liðanna verður síðan í Kelfavík 16. apríl og fjórði leikurinn í Njarðvík 18 apríl. Komi til fimmta leiks verður hann í Keflavík 21. apríl. Það lið sem fyrr sigrar í þrem leikjum verður Íslandsmeistari.
Úrslitarimman hefst á fimmtudag
5 apr. 2002Nágrannaslagur Reykjanesbæjarliðanna Kelfavíkur og Njarðvíkur um sigur í Epson-deildinni 2002 hefst nk. fimmtudag 11. apríl. Keflavíkingar eru deildarmeistarar og eiga því heimvallarréttinn, en annar leikur liðanna verður í Njarðvík 13 apríl. Þriðji leikur liðanna verður síðan í Kelfavík 16. apríl og fjórði leikurinn í Njarðvík 18 apríl. Komi til fimmta leiks verður hann í Keflavík 21. apríl. Það lið sem fyrr sigrar í þrem leikjum verður Íslandsmeistari.