5 apr. 2002Jakob Sigurðarson landsliðsmaður og leikmaður Birmingham Southern háskólans í Alabama í Bandaríkunum hefur verið valinn nýliði ársins eða "Independent Co-Freshmen of the Year" ásamt tveimur örðum leikmönnum. Kosing þessi fer fram hjá þeim 9 skólum sem eru nýkomnir inn í 1. deildar keppnina og eru enn á svokölluðum reynslutíma. Það eru aðalþjálfarar og íþróttafulltrúar skólanna sem taka þátt í kosningunni. Jakob var með 9,8 stig, 2,8 fráköst og 1,9 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur og var í byrjunarliðinu í 21 af 27 leikjum skólans. Mest skoraði hann 25 stig í leik gegn Florida Atlantic. [v+]L:\skjol\Athletics at BSC.htm[v-]Meira um frammistöðu Jakobs[slod-].
Jakob valinn nýliði ársins
5 apr. 2002Jakob Sigurðarson landsliðsmaður og leikmaður Birmingham Southern háskólans í Alabama í Bandaríkunum hefur verið valinn nýliði ársins eða "Independent Co-Freshmen of the Year" ásamt tveimur örðum leikmönnum. Kosing þessi fer fram hjá þeim 9 skólum sem eru nýkomnir inn í 1. deildar keppnina og eru enn á svokölluðum reynslutíma. Það eru aðalþjálfarar og íþróttafulltrúar skólanna sem taka þátt í kosningunni. Jakob var með 9,8 stig, 2,8 fráköst og 1,9 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur og var í byrjunarliðinu í 21 af 27 leikjum skólans. Mest skoraði hann 25 stig í leik gegn Florida Atlantic. [v+]L:\skjol\Athletics at BSC.htm[v-]Meira um frammistöðu Jakobs[slod-].