3 apr. 2002Núna fer að líða að aðalfundum hjá flestum körfuknattleiksdeildum/félögum og allir fara á fullt við að fá nýtt fólk til að taka við “batteríinu”. Það er einn stór partur sem gleymist því miður of oft þar sem allir eru svo uppteknir við að finna nýtt fólk og það er að heiðra fólkið sem vann hvað mest fyrir félagið á fráfarandi keppnistímabili. Við megum nefnilega ekki gleyma því að þakka fólki fyrir vinnuna sem það hefur lagt á sig. Það er ekkert sjálfsagt að þetta fólk komi aftur og aftur ef því er aldrei þakkað fyrir. Sjá nánar undir greinar.
Nýr leiðari - Viðurkenningar
3 apr. 2002Núna fer að líða að aðalfundum hjá flestum körfuknattleiksdeildum/félögum og allir fara á fullt við að fá nýtt fólk til að taka við “batteríinu”. Það er einn stór partur sem gleymist því miður of oft þar sem allir eru svo uppteknir við að finna nýtt fólk og það er að heiðra fólkið sem vann hvað mest fyrir félagið á fráfarandi keppnistímabili. Við megum nefnilega ekki gleyma því að þakka fólki fyrir vinnuna sem það hefur lagt á sig. Það er ekkert sjálfsagt að þetta fólk komi aftur og aftur ef því er aldrei þakkað fyrir. Sjá nánar undir greinar.