27 mar. 2002Í kvöld kl. 20 mætast KR og Keflavík í þriðja leik undanúrslita 1. deildar kvenna. Leikurinn er í óþróttahúsi KR. Staðan í einvígi liðanna er jöfn 1-1, en það lið sem hefur betur í kvöld mætir ÍS í úrslitaleilkjum keppninnar. Fyrsti úrslitaleikur ÍS og KR/Keflavíkur verður á þriðjudaginn eftir páska í íþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst leikurinn kl. 19.30.
Oddaleikur KR og Keflavíkur í kvöld
27 mar. 2002Í kvöld kl. 20 mætast KR og Keflavík í þriðja leik undanúrslita 1. deildar kvenna. Leikurinn er í óþróttahúsi KR. Staðan í einvígi liðanna er jöfn 1-1, en það lið sem hefur betur í kvöld mætir ÍS í úrslitaleilkjum keppninnar. Fyrsti úrslitaleikur ÍS og KR/Keflavíkur verður á þriðjudaginn eftir páska í íþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst leikurinn kl. 19.30.