23 mar. 2002Í dag klukkan 18 verða leiknir síðustu leikir í riðlakeppni 2. deildar karla. Báðir leikirnir eru úrslitaleikir í riðlunum, í Rimaskóla eigast við Höttur og Hrunamenn og í Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi eigas við Fjölnir og ÍV. Öll þessi lið hafa unnið báða leiki sína og það er því ljóst að sigurvegari þessara leikja endar í efsta sæti í sínum riðli. Í fyrramálið leikur svo efsta liðið í hvorum riðli við liðið númer tvö í hinum riðlinum um sæti í 1. deild að ári. Það er því ljóst að það verður eitt af þessum liðum sem kemst upp.
Hörkuleikir í 2. deild karla kl 18 í dag
23 mar. 2002Í dag klukkan 18 verða leiknir síðustu leikir í riðlakeppni 2. deildar karla. Báðir leikirnir eru úrslitaleikir í riðlunum, í Rimaskóla eigast við Höttur og Hrunamenn og í Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi eigas við Fjölnir og ÍV. Öll þessi lið hafa unnið báða leiki sína og það er því ljóst að sigurvegari þessara leikja endar í efsta sæti í sínum riðli. Í fyrramálið leikur svo efsta liðið í hvorum riðli við liðið númer tvö í hinum riðlinum um sæti í 1. deild að ári. Það er því ljóst að það verður eitt af þessum liðum sem kemst upp.