19 mar. 2002Körfuknattleikssamband Íslands var meðal fyrstu aðila innan íþróttahreyfingarinnar til að opna og viðhalda öflugri heimasíðu. Haustið 2000 fékk síðan mikla andlitslyftingu, sem Gunnar Freyr Steinsson annaðist af miklum myndarbrag. Ekki er óeðlilegt að gerðar séu miklar kröfur til frumherja, og eru sannarlega gerðar kröfur til KKÍ um heimasíðu sambandsins, gjarnan meiri kröfur en gerðar eru til annarra heimasíðna aðildarfélaga KKÍ. Í því ljósi þykir mér rétt að geta fáeinna atriða er þau mál varðar. Nánar undir greinar hér til vinstri á síðunni.
Nýr leiðari kominn á vefinn
19 mar. 2002Körfuknattleikssamband Íslands var meðal fyrstu aðila innan íþróttahreyfingarinnar til að opna og viðhalda öflugri heimasíðu. Haustið 2000 fékk síðan mikla andlitslyftingu, sem Gunnar Freyr Steinsson annaðist af miklum myndarbrag. Ekki er óeðlilegt að gerðar séu miklar kröfur til frumherja, og eru sannarlega gerðar kröfur til KKÍ um heimasíðu sambandsins, gjarnan meiri kröfur en gerðar eru til annarra heimasíðna aðildarfélaga KKÍ. Í því ljósi þykir mér rétt að geta fáeinna atriða er þau mál varðar. Nánar undir greinar hér til vinstri á síðunni.