16 mar. 2002Keflavík varð í dag Íslandsmeistari í 8. flokk kvenna. Úrslitamótið fór fram í Njarðvík í gær og dag og sigruðu Keflavíkurstúlkurnar í öllum sínum leikjum, sigruðu Njarðvík í hreinum úrslitaleik í síðasta leik mótsins. Haukar höfnuðu í þriðja sæti og Kormákur í því fjórða, Hrunamenn í fimmta og Grindavíkurstúlkur ráku lestina.
Keflavík Íslandsmeistari í 8. flokk kvenna
16 mar. 2002Keflavík varð í dag Íslandsmeistari í 8. flokk kvenna. Úrslitamótið fór fram í Njarðvík í gær og dag og sigruðu Keflavíkurstúlkurnar í öllum sínum leikjum, sigruðu Njarðvík í hreinum úrslitaleik í síðasta leik mótsins. Haukar höfnuðu í þriðja sæti og Kormákur í því fjórða, Hrunamenn í fimmta og Grindavíkurstúlkur ráku lestina.