15 mar. 2002Deildarmeistarar Keflavíkinga taka á móti Haukum í kvöld kl. 19:00 í úrslitakeppni Epson deildarinnar. Í gær hófst keppnin með þrem leikjum. Íslandsmeistarar UMFN unnu Breiðablik með 18 stiga mun í Njarðvík, KR vann 4 stiga sigur á Harmi í jöfnum leik og Grindvíkingar skelltu Tindastólsmönnum á Sauðárkróki með 10 stiga mun. Þá hefst úrslitakeppni 1. deild karla í kvöld þegar Valur tekur á móti ÍS og Snæfell á móti KFÍ.
Keflvíkingar mæta Haukum í kvöld
15 mar. 2002Deildarmeistarar Keflavíkinga taka á móti Haukum í kvöld kl. 19:00 í úrslitakeppni Epson deildarinnar. Í gær hófst keppnin með þrem leikjum. Íslandsmeistarar UMFN unnu Breiðablik með 18 stiga mun í Njarðvík, KR vann 4 stiga sigur á Harmi í jöfnum leik og Grindvíkingar skelltu Tindastólsmönnum á Sauðárkróki með 10 stiga mun. Þá hefst úrslitakeppni 1. deild karla í kvöld þegar Valur tekur á móti ÍS og Snæfell á móti KFÍ.