13 mar. 2002Stjórn KKÍ hyggst gera heiðarlega tilraun til þess að þróa upplýsingastreymi hreyfingarinnar með því að ýta úr vör vikulegum leiðurum á heimasíðu KKÍ og mæta þannig þörf hins almenna félagsmanns fyrir streymi upplýsinga. Ljóst má vera að hér er um tilraun að ræða, og einungis er í sumum tilvikum unnt að fjalla yfirborðskennt um ýmis innri málefni sambandsins. Ef tilraunin leiðir af sér málefnalegar og gagnlegar umræður þá er það af hinu góða. Fyrsti leiðarinn er kominn á vefinn undir greinar. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=65[v-]"Streymi upplýsinga", eftir Ólaf Rafnsson[slod-].
Vikulegir leiðarar hér á vefnum
13 mar. 2002Stjórn KKÍ hyggst gera heiðarlega tilraun til þess að þróa upplýsingastreymi hreyfingarinnar með því að ýta úr vör vikulegum leiðurum á heimasíðu KKÍ og mæta þannig þörf hins almenna félagsmanns fyrir streymi upplýsinga. Ljóst má vera að hér er um tilraun að ræða, og einungis er í sumum tilvikum unnt að fjalla yfirborðskennt um ýmis innri málefni sambandsins. Ef tilraunin leiðir af sér málefnalegar og gagnlegar umræður þá er það af hinu góða. Fyrsti leiðarinn er kominn á vefinn undir greinar. [v+]http://www.kki.is/greinar.asp?Adgerd=ein_grein&Recid=65[v-]"Streymi upplýsinga", eftir Ólaf Rafnsson[slod-].