7 mar. 2002Keflavík sigraði Breiðablik í spennandi leik í Smáranum í kvöld og tryggðu sér með því deildarmeistaratitilinn í Epsondeildinni 2002. Nú er það einnig ljóst hvaða lið eigast við í 8-liða úrslitum í úrslitakeppninni en það eru Keflavík - Haukar, Njarðvík - Breiðablik, KR - Hamar og Tindastóll - Grindavík. Skallagrímur tapaði heima fyrir Tindastól og féll þar með í 1. deild með Stjörnunni.
Keflavík deildarmeistari
7 mar. 2002Keflavík sigraði Breiðablik í spennandi leik í Smáranum í kvöld og tryggðu sér með því deildarmeistaratitilinn í Epsondeildinni 2002. Nú er það einnig ljóst hvaða lið eigast við í 8-liða úrslitum í úrslitakeppninni en það eru Keflavík - Haukar, Njarðvík - Breiðablik, KR - Hamar og Tindastóll - Grindavík. Skallagrímur tapaði heima fyrir Tindastól og féll þar með í 1. deild með Stjörnunni.