9 feb. 2002KR sigraði UMFN í bikarúrslitaleik kvenna í framlengdum háspennuleik í Laugardalshöll í dag. Lokatölur voru 81-74, en eftir venjulegan leiktíma var staðan 68-68. Leikhlutatölur voru 16-17, 28-31 og 46-47. Njarðvíkurliðið á heiður skilið fyrir góða frammistöðu í leiknum í dag og það var ekki fyrr en í framlengingunni að KR náði tökum á leiknum. Það er því KR sem er sigurvegari í bikarkeppni KKÍ & Doritos 2002 og handhafi titilsins bikarmeistarar. Þetta er annað árið í röð sem KR vinnur bikarinn eftirsótta. mt: Kristín Jónsdóttir fyrirliði KR tekuð við bikarnum.
KR bikarmeistari kvenna 2002
9 feb. 2002KR sigraði UMFN í bikarúrslitaleik kvenna í framlengdum háspennuleik í Laugardalshöll í dag. Lokatölur voru 81-74, en eftir venjulegan leiktíma var staðan 68-68. Leikhlutatölur voru 16-17, 28-31 og 46-47. Njarðvíkurliðið á heiður skilið fyrir góða frammistöðu í leiknum í dag og það var ekki fyrr en í framlengingunni að KR náði tökum á leiknum. Það er því KR sem er sigurvegari í bikarkeppni KKÍ & Doritos 2002 og handhafi titilsins bikarmeistarar. Þetta er annað árið í röð sem KR vinnur bikarinn eftirsótta. mt: Kristín Jónsdóttir fyrirliði KR tekuð við bikarnum.