21 jan. 2002Það verða KR og UMFN sem munu leika til úrslita í bikarkeppni KKÍ & Doritos í Laugardalshöll 9. febrúar nk. KR sigraði Þór Ak. 81-73 og UMFN vann Tindastól 86-66 í undanúrslitaleikjum keppninnar í gærkvöldi. Svo gæti farið að sömu lið mættust í kvennaflokki, en undanúrslitaleikirnir verða nú í vikunni. Í kvöld mætast ÍS og KR í Kennaraháskólanum kl. 20:15 og á miðvikudagskvöld leika UMFN og Haukar í Njarðvík.
KR og UMFN í bikarúrslit
21 jan. 2002Það verða KR og UMFN sem munu leika til úrslita í bikarkeppni KKÍ & Doritos í Laugardalshöll 9. febrúar nk. KR sigraði Þór Ak. 81-73 og UMFN vann Tindastól 86-66 í undanúrslitaleikjum keppninnar í gærkvöldi. Svo gæti farið að sömu lið mættust í kvennaflokki, en undanúrslitaleikirnir verða nú í vikunni. Í kvöld mætast ÍS og KR í Kennaraháskólanum kl. 20:15 og á miðvikudagskvöld leika UMFN og Haukar í Njarðvík.