21 jan. 2002KR-ingar tryggðu sér sæti í úrslitum bikarkeppni KKÍ og Doritos er þær lögðu ÍS að velli með 55 stigum gegn 44 í hörkuleik í íþróttahúsi Kennaraháskólans nú í kvöld. Ljóst er því að KR-ingar verða bæði með karla og kvennaliðið í úrslitaleikjum bikarkeppninnar. Njarðvíkingar mæta Haukum á miðvikudaginn og þá kemur í ljós hvort þeir verði með bæði karla og kvennaliðið í úrslitum.
KR-ingar í úrslit
21 jan. 2002KR-ingar tryggðu sér sæti í úrslitum bikarkeppni KKÍ og Doritos er þær lögðu ÍS að velli með 55 stigum gegn 44 í hörkuleik í íþróttahúsi Kennaraháskólans nú í kvöld. Ljóst er því að KR-ingar verða bæði með karla og kvennaliðið í úrslitaleikjum bikarkeppninnar. Njarðvíkingar mæta Haukum á miðvikudaginn og þá kemur í ljós hvort þeir verði með bæði karla og kvennaliðið í úrslitum.