9 jan. 2002Dregið var í undanúrslitum í Bikarkeppni KKÍ og Doritos í Heklusporti á Sýn í kvöld. Fyrst var dregið í kvennaflokki og í undanúrslitum eigast annars vegar við ÍS og KR og hins vegar Njarðvík og sigurvegarinn úr leik Hauka og ÍR/Breiðablik. Í karlaflokki drógust svo saman Njarðvík og Tindastóll annars vegar og KR og Þór frá Akureyri hins vegar.
ÍS og KR eigast við í undanúrslitum í Bikarkeppninni
9 jan. 2002Dregið var í undanúrslitum í Bikarkeppni KKÍ og Doritos í Heklusporti á Sýn í kvöld. Fyrst var dregið í kvennaflokki og í undanúrslitum eigast annars vegar við ÍS og KR og hins vegar Njarðvík og sigurvegarinn úr leik Hauka og ÍR/Breiðablik. Í karlaflokki drógust svo saman Njarðvík og Tindastóll annars vegar og KR og Þór frá Akureyri hins vegar.