8 jan. 2002Annað kvöld, miðvikudagskvöld, verður dregið í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ & Doritos. Drátturinn fer fram í íþróttaþættinum Heklusporti á Sýn. Þátturinn hefst kl. 22:30. Í karlaflokki verða norðanliðin Þór og Tindastól í pottinum auk KR og UMFN. Í kvennaflokki hefur UMFN tryggt sér sæti í undanúrslitun en þremur leikjum í 8-liða úrslitunum er enn ólokið. Ekki verður betur séð, eftir grúsk í sögubókum, en að þetta sé í fyrsta sinn sem norðanliðin komast bæði í úndanúrslit bikarkeppninnar. Eftirtaldir leikir eru óleiknir í 8-liða úrslitum bikarkeppni kvenna: Þri. 8.jan.2002 Kennaraháskólin 19.30 ÍS - UMFG Mið. 9.jan.2002 Höllin - Blái salur 21.00 Ármann/Þróttur - KR Sun. 13.jan.2002 Ásvellir 19.00 Haukar - ÍR/Breiðablik
Dregið í undanúrslit annað kvöld
8 jan. 2002Annað kvöld, miðvikudagskvöld, verður dregið í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ & Doritos. Drátturinn fer fram í íþróttaþættinum Heklusporti á Sýn. Þátturinn hefst kl. 22:30. Í karlaflokki verða norðanliðin Þór og Tindastól í pottinum auk KR og UMFN. Í kvennaflokki hefur UMFN tryggt sér sæti í undanúrslitun en þremur leikjum í 8-liða úrslitunum er enn ólokið. Ekki verður betur séð, eftir grúsk í sögubókum, en að þetta sé í fyrsta sinn sem norðanliðin komast bæði í úndanúrslit bikarkeppninnar. Eftirtaldir leikir eru óleiknir í 8-liða úrslitum bikarkeppni kvenna: Þri. 8.jan.2002 Kennaraháskólin 19.30 ÍS - UMFG Mið. 9.jan.2002 Höllin - Blái salur 21.00 Ármann/Þróttur - KR Sun. 13.jan.2002 Ásvellir 19.00 Haukar - ÍR/Breiðablik