6 des. 2001Eins og flestum er kunnugt gaf KKÍ út sögu körfuboltans í 50 ár - Leikni framar líkamsburðum og kom bókin út nú í byrjun ársins í tilefni af 40 ára afmæli KKÍ. Bókin er ein hin glæsilegasta sem gefin hefur verið út um íþróttir á Íslandi, ríkulega myndskreytt, 415 síður í fallegu A-4 broti. Enn eru nokkur eintök eftir óseld og hefur KKÍ mikinn hug á að koma þeim eintökum út nú fyrir jólin. Bókin er tilvalin jólagjöf fyrir alla þá sem hafa áhuga á körfuknattleik, núverandi og fyrrverandi leikmenn, dómara, þjálfara, áhangendur ofl. Bókin fæst í öllum betri bókabúðum. Einnig er hægt að panta hana hjá skrifstofu KKÍ.
Jólagjöf körfuboltaáhugamannsins
6 des. 2001Eins og flestum er kunnugt gaf KKÍ út sögu körfuboltans í 50 ár - Leikni framar líkamsburðum og kom bókin út nú í byrjun ársins í tilefni af 40 ára afmæli KKÍ. Bókin er ein hin glæsilegasta sem gefin hefur verið út um íþróttir á Íslandi, ríkulega myndskreytt, 415 síður í fallegu A-4 broti. Enn eru nokkur eintök eftir óseld og hefur KKÍ mikinn hug á að koma þeim eintökum út nú fyrir jólin. Bókin er tilvalin jólagjöf fyrir alla þá sem hafa áhuga á körfuknattleik, núverandi og fyrrverandi leikmenn, dómara, þjálfara, áhangendur ofl. Bókin fæst í öllum betri bókabúðum. Einnig er hægt að panta hana hjá skrifstofu KKÍ.