3 des. 2001Í dag var dregið í bikarkeppni yngri flokkanna, en leikirnir fara fram í byrjun janúar. Drátturinn var sem hér segir: Unglingaflokkur karla: Fjölnir - Keflavík, Tindastóll - UMFN, KR - Haukar, UMFG - KFÍ. Breiðablik, Stjarnan, ÍR og ÍA sitja hjá. Drengjaflokkur: KR - Haukar, UMFG - Þór Þorl., Fjölnir - Keflavík, UMFN - ÍA. Breiðablik, ÍR, Valur og Stjarnan sitja hjá. 11. flokkur karla: Snæfell - ÍA, Valur - Stjarnan. Keflavík, Haukar, UMFN, KR, ÍR og Fjölnir sitja hjá. 10. flokkur karla: Fjölnir - ÍR, Haukar - KR, Valur - Keflavík, KFÍ - KR b, Þór Þorl. - Skallagrímur, Reykdælir - Kormákur, ÍA - UMFN. Breiðablik situr hjá. 9. flokkur karla UMFN - Breiðablik, Fjölnir - Valur, ÍA - Keflavík b, Keflavík - KR. Stjarnan, Snæfell, ÍR og Haukar sitja hjá. Unglingaflokkur kvenna: Breiðablik - KR, Hamar - UMFN, Ármann/Þróttur - Tindastóll. Keflavík, Snæfell, UMFG, Haukar, og KFÍ sitja hjá. 10. flokkur kvenna: Hrunamenn - Haukar. UMFG, Keflavík, Keflavík b, UMFN, KR, Kormákur og Breiðablik sitja hjá. 9. flokkur kvenna: UMFN - KR, KFÍ - Haukar, Keflavík b - UMFG. Keflavík situr hjá.
Dregið í bikarkeppni yngri flokkanna
3 des. 2001Í dag var dregið í bikarkeppni yngri flokkanna, en leikirnir fara fram í byrjun janúar. Drátturinn var sem hér segir: Unglingaflokkur karla: Fjölnir - Keflavík, Tindastóll - UMFN, KR - Haukar, UMFG - KFÍ. Breiðablik, Stjarnan, ÍR og ÍA sitja hjá. Drengjaflokkur: KR - Haukar, UMFG - Þór Þorl., Fjölnir - Keflavík, UMFN - ÍA. Breiðablik, ÍR, Valur og Stjarnan sitja hjá. 11. flokkur karla: Snæfell - ÍA, Valur - Stjarnan. Keflavík, Haukar, UMFN, KR, ÍR og Fjölnir sitja hjá. 10. flokkur karla: Fjölnir - ÍR, Haukar - KR, Valur - Keflavík, KFÍ - KR b, Þór Þorl. - Skallagrímur, Reykdælir - Kormákur, ÍA - UMFN. Breiðablik situr hjá. 9. flokkur karla UMFN - Breiðablik, Fjölnir - Valur, ÍA - Keflavík b, Keflavík - KR. Stjarnan, Snæfell, ÍR og Haukar sitja hjá. Unglingaflokkur kvenna: Breiðablik - KR, Hamar - UMFN, Ármann/Þróttur - Tindastóll. Keflavík, Snæfell, UMFG, Haukar, og KFÍ sitja hjá. 10. flokkur kvenna: Hrunamenn - Haukar. UMFG, Keflavík, Keflavík b, UMFN, KR, Kormákur og Breiðablik sitja hjá. 9. flokkur kvenna: UMFN - KR, KFÍ - Haukar, Keflavík b - UMFG. Keflavík situr hjá.