21 nóv. 2001Leikur KFÍ og Hamars sem búið var að fresta í tvígang, síðast í gær, verður væntanlega leikinn í kvöld. Nú rétt áðan voru bæði Hamarsmenn og dómarar leiksins komnir í loftið áleiðis til Ísafjarðar. Það ætti því að koma í ljós í kvöld hvort KFÍ eða Hamar verða 16. liðið til að tryggja sér sæti í næstu umferð bikarkeppninnar. Dregið verður nk. þriðjudag í beinni útsendingu í íþróttaþættinum Heklusporti á Sýn. Þátturinn hefst kl. 22:30.
Frestaði leikurinn verður í kvöld
21 nóv. 2001Leikur KFÍ og Hamars sem búið var að fresta í tvígang, síðast í gær, verður væntanlega leikinn í kvöld. Nú rétt áðan voru bæði Hamarsmenn og dómarar leiksins komnir í loftið áleiðis til Ísafjarðar. Það ætti því að koma í ljós í kvöld hvort KFÍ eða Hamar verða 16. liðið til að tryggja sér sæti í næstu umferð bikarkeppninnar. Dregið verður nk. þriðjudag í beinni útsendingu í íþróttaþættinum Heklusporti á Sýn. Þátturinn hefst kl. 22:30.