12 nóv. 2001Dregið hefur verið í riðla í Evrópukeppni drengjalandsliða. Íslenska liðið sem skipað verður leikmönnum fæddum 1987 og síðar er í D-riðli sem fram fer á Írlandi 28. ágúst til 1. september 2002. Með Íslendingum í riðli eru auk heimamanna lið Ítalíu, Finnlands og Englands. 3 efstu liðin í riðlinum komast áfram í undanúrslitariðla. Þjálfari liðsins er Benedikt Guðmundsson og honum til aðstoðar eru þeir Ágúst S. Björgvinsson og Einar Árni Jóhannsson. Riðlaskiptingin er eftirfarandi: A-riðill í Búlgaríu Búlgaría, Tyrkland, Úkraína, FYROM, Bosnía Hersegovína B-riðill í Tékklandi Tékkland, Georgia, Sólvenía, Pólland, Austurríki C-riðill í Ungverjalandi Ungverjaland, Ísrael, Þýskaland, Portúgal, Eistland D-riðill á Írlandi Írland, Ítalía, Finnland, England, Ísland E-riðill í Slóvakíu Slóvakía, Lettland, Króatía, Belgía, Svíþjóð.
Drengjalandsliðið til Írlands
12 nóv. 2001Dregið hefur verið í riðla í Evrópukeppni drengjalandsliða. Íslenska liðið sem skipað verður leikmönnum fæddum 1987 og síðar er í D-riðli sem fram fer á Írlandi 28. ágúst til 1. september 2002. Með Íslendingum í riðli eru auk heimamanna lið Ítalíu, Finnlands og Englands. 3 efstu liðin í riðlinum komast áfram í undanúrslitariðla. Þjálfari liðsins er Benedikt Guðmundsson og honum til aðstoðar eru þeir Ágúst S. Björgvinsson og Einar Árni Jóhannsson. Riðlaskiptingin er eftirfarandi: A-riðill í Búlgaríu Búlgaría, Tyrkland, Úkraína, FYROM, Bosnía Hersegovína B-riðill í Tékklandi Tékkland, Georgia, Sólvenía, Pólland, Austurríki C-riðill í Ungverjalandi Ungverjaland, Ísrael, Þýskaland, Portúgal, Eistland D-riðill á Írlandi Írland, Ítalía, Finnland, England, Ísland E-riðill í Slóvakíu Slóvakía, Lettland, Króatía, Belgía, Svíþjóð.