8 nóv. 2001Þór, Keflavík og KR komin í undanúrslit í Kjörísbikar karla eftir leiki kvöldsins. Þór, sem kemst nú í fyrsta skipti í keppni "hinna fjögurra fræknu", mætir því Keflavík í undanúrslitum og KR sigurvegaranum úr einvígi Njarðvíkur og ÍR. Þór tapaði með 10 stigum fyrir Tindastól á Sauðárkróki en komst áfram þar sem Þórsarar unnu fyrri leikinn með 14 stigum. Keflavík vann Breiðablik með 19 stigum eftir 4 stiga tap í Smáranum á dögunum og KR lagði Hauka aftur, nú með 11 stigum.
Þór áfram í undanúrslit í Kjörísbikar í fyrsta skipti
8 nóv. 2001Þór, Keflavík og KR komin í undanúrslit í Kjörísbikar karla eftir leiki kvöldsins. Þór, sem kemst nú í fyrsta skipti í keppni "hinna fjögurra fræknu", mætir því Keflavík í undanúrslitum og KR sigurvegaranum úr einvígi Njarðvíkur og ÍR. Þór tapaði með 10 stigum fyrir Tindastól á Sauðárkróki en komst áfram þar sem Þórsarar unnu fyrri leikinn með 14 stigum. Keflavík vann Breiðablik með 19 stigum eftir 4 stiga tap í Smáranum á dögunum og KR lagði Hauka aftur, nú með 11 stigum.