29 okt. 2001Nú er ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum Kjörísbikarkeppninnar, sem ranglega er kölluð deildarbikarkeppni í sumum fjölmiðlum. Meistarar síðasta árs, UMFG féllu úr leik á föstudaginn þegar liðið tapaði með 16 stiga mun fyrir Þór Ak. á heimavelli sínum í Grindavík. Þar var á ferðinni fyrsti útisigur Þórsara í Grindavík. Þá munu ÍR og UMFN mætast, sem og Breiðablik og Keflavík og Haukar og KR. Niðurröðun leikjanna í 8-liða úrslitunum verður sem hér segir: ÍR - UMFN 1. nóvember kl. 20:00 Haukar - KR 1. nóvmeber kl. 20:00 Þór Ak. - Tindastóll 1. nóvember kl. 20:30 Breiðablik - Keflavík 2. nóvember kl. 20:00 KR - Haukar 8. nóvember kl. 20:00 Tindastóll - Þór Ak. 8. nóvember kl. 20:00 Keflavík - Breiðablik 8. nóvember kl. 20:00 UMFN - ÍR 9. nóvember kl. 20:00
Norðanliðin mætast í 8-liða úrslitum
29 okt. 2001Nú er ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum Kjörísbikarkeppninnar, sem ranglega er kölluð deildarbikarkeppni í sumum fjölmiðlum. Meistarar síðasta árs, UMFG féllu úr leik á föstudaginn þegar liðið tapaði með 16 stiga mun fyrir Þór Ak. á heimavelli sínum í Grindavík. Þar var á ferðinni fyrsti útisigur Þórsara í Grindavík. Þá munu ÍR og UMFN mætast, sem og Breiðablik og Keflavík og Haukar og KR. Niðurröðun leikjanna í 8-liða úrslitunum verður sem hér segir: ÍR - UMFN 1. nóvember kl. 20:00 Haukar - KR 1. nóvmeber kl. 20:00 Þór Ak. - Tindastóll 1. nóvember kl. 20:30 Breiðablik - Keflavík 2. nóvember kl. 20:00 KR - Haukar 8. nóvember kl. 20:00 Tindastóll - Þór Ak. 8. nóvember kl. 20:00 Keflavík - Breiðablik 8. nóvember kl. 20:00 UMFN - ÍR 9. nóvember kl. 20:00