26 okt. 2001Ljóst er að ÍR-ingar eru komnir áfram í Kjörísbikar karla eftir leiki gærkvöldsins. Fréttir hafa verið misvísandi, sumir miðlar talið að Skallagrímsmenn hafi komist áfram en aðrir að ÍR-ingar hafi komist áfram. Reglan er þessi; Báðir leikirnir eru taldir sem einn leikur sem stendur í 80 mínútur. Ef liðin eru jöfn að stigum eftir síðari leikinn þá skal framlengja leiknum. Það var gert og sigraði ÍR í framlengingunni með 5 stiga mun. ÍR - Skallagrímur 79 - 73 ÍR með 6 stig í plús Skallagrímur - ÍR 65 - 59 Skallagrímur með 6 stig í plús Framlenging endar 75 - 74 fyrir Skallagrím sem þýðir að Skallagrímsmenn gerðu 10 stig í framlengingunni en ÍR-ingar 15. Þar með gera ÍR-ingar alls 153 stig en Skallagrímsmenn 148.
ÍR áfram í Kjörísbikar
26 okt. 2001Ljóst er að ÍR-ingar eru komnir áfram í Kjörísbikar karla eftir leiki gærkvöldsins. Fréttir hafa verið misvísandi, sumir miðlar talið að Skallagrímsmenn hafi komist áfram en aðrir að ÍR-ingar hafi komist áfram. Reglan er þessi; Báðir leikirnir eru taldir sem einn leikur sem stendur í 80 mínútur. Ef liðin eru jöfn að stigum eftir síðari leikinn þá skal framlengja leiknum. Það var gert og sigraði ÍR í framlengingunni með 5 stiga mun. ÍR - Skallagrímur 79 - 73 ÍR með 6 stig í plús Skallagrímur - ÍR 65 - 59 Skallagrímur með 6 stig í plús Framlenging endar 75 - 74 fyrir Skallagrím sem þýðir að Skallagrímsmenn gerðu 10 stig í framlengingunni en ÍR-ingar 15. Þar með gera ÍR-ingar alls 153 stig en Skallagrímsmenn 148.