25 okt. 2001Í kvöld tryggðu 6 lið sér þátttökurétt í 8 liða úrslitum Kjörísbikarsins. Njarðvík sigraði Þór Þ og komst áfram, Tindastóll lagði Selfoss og komst áfram, Haukar lögðu Stjörnuna og KR vann Val og eru sigurvegararnir úr þeim leikjum komnir áfram. Allir unnust þessir leikir nokkuð örugglega. Spennan var aftur á móti mikil í Borgarnesi og Hveragerði. Í Borgarnesi unnu Skallagrímsmenn ÍR eftir framlengdan leik en ÍR ingar eru þó komnir áfram. Í Hveragerði unnu heimamenn Blika en duttu þó úr keppni. Á þriðjudag komust Keflvíkingar áfram eftir tvo leiki við KFÍ og á morgun kemur í ljós hvort Grindavík eða Þór A. kemst áfram.
7 lið komin áfram í Kjörísbikar
25 okt. 2001Í kvöld tryggðu 6 lið sér þátttökurétt í 8 liða úrslitum Kjörísbikarsins. Njarðvík sigraði Þór Þ og komst áfram, Tindastóll lagði Selfoss og komst áfram, Haukar lögðu Stjörnuna og KR vann Val og eru sigurvegararnir úr þeim leikjum komnir áfram. Allir unnust þessir leikir nokkuð örugglega. Spennan var aftur á móti mikil í Borgarnesi og Hveragerði. Í Borgarnesi unnu Skallagrímsmenn ÍR eftir framlengdan leik en ÍR ingar eru þó komnir áfram. Í Hveragerði unnu heimamenn Blika en duttu þó úr keppni. Á þriðjudag komust Keflvíkingar áfram eftir tvo leiki við KFÍ og á morgun kemur í ljós hvort Grindavík eða Þór A. kemst áfram.