24 okt. 2001Leifur Garðarsson hefur verið útnefndur af FIBA til að dæma landsleik Írlands og Makedóníu í Dyflinni þann 28. nóvember næstkomandi. Leikurinn er liður í C-riðli Evrópukeppni landsliða. Meðdómari Leifs verður Nicolas Maestre frá Frakklandi og eftirlitsdómari verður Alison Muir frá Englandi.
Leifur dæmir í C-riðli Evrópukeppninnar
24 okt. 2001Leifur Garðarsson hefur verið útnefndur af FIBA til að dæma landsleik Írlands og Makedóníu í Dyflinni þann 28. nóvember næstkomandi. Leikurinn er liður í C-riðli Evrópukeppni landsliða. Meðdómari Leifs verður Nicolas Maestre frá Frakklandi og eftirlitsdómari verður Alison Muir frá Englandi.