4 okt. 2001Leifur Garðarsson körfuknattleiksdómari hefur fengið tilnefningu frá FIBA að dæma tvo leiki í Korac-cup, Evrópukeppni félagsliða í Belgíu síðar í þessum mánuði. Um er að ræða eftirtalda leiki: 16. október í Mons í Belgíu Telindus Mons(BEL) gegn Herzogtel Trier(ÞÝS) 17. október í Bree í Belgíu Bingoal BBC(BEL) gegn BC Fuenlabrada(SPÁ)
Leifur dæmir í Belgíu
4 okt. 2001Leifur Garðarsson körfuknattleiksdómari hefur fengið tilnefningu frá FIBA að dæma tvo leiki í Korac-cup, Evrópukeppni félagsliða í Belgíu síðar í þessum mánuði. Um er að ræða eftirtalda leiki: 16. október í Mons í Belgíu Telindus Mons(BEL) gegn Herzogtel Trier(ÞÝS) 17. október í Bree í Belgíu Bingoal BBC(BEL) gegn BC Fuenlabrada(SPÁ)