24 sep. 2001Dómaranámskeið verða haldin um næstu helgi á þremur stöðum á landinu, í Reykjavík, á Akureyri og á Ísafirði. KKÍ hvetur félögin að senda menn á námskeiðin, þar sem brýnt er að fjölga dómurum í samræmi við fjölgun leikja. Námskeiðin eru opin öllum áhugamönnum um körfubolta og dómgæslu. Námskeiðin munu standa í tvo daga. Föstudag 28. september frá 18:30-23:00 og á laugardag 29. september frá 9:00-18:00. Kennt verður í kennslustofu, en einnig verður farið yfir verklega hluti í íþróttasal. Námskeiðsgjald er kr. 4.000.
Dómaranámskeið um næstu helgi
24 sep. 2001Dómaranámskeið verða haldin um næstu helgi á þremur stöðum á landinu, í Reykjavík, á Akureyri og á Ísafirði. KKÍ hvetur félögin að senda menn á námskeiðin, þar sem brýnt er að fjölga dómurum í samræmi við fjölgun leikja. Námskeiðin eru opin öllum áhugamönnum um körfubolta og dómgæslu. Námskeiðin munu standa í tvo daga. Föstudag 28. september frá 18:30-23:00 og á laugardag 29. september frá 9:00-18:00. Kennt verður í kennslustofu, en einnig verður farið yfir verklega hluti í íþróttasal. Námskeiðsgjald er kr. 4.000.