13 ágú. 2001Unglingalandsliðið tapaði með miklum mun gegn Finnum í Léon í gær, 52-79. Þar með hafnaði íslenska liðið í neðsta sæti mótsins, en Ísraelsmenn, Spánverjar og Finnar komust áfram. Ekki hafa borist fréttir af stigaskori einstakra leikmanna íslenska lisðins í leiknum.
Tap gegn Finnum
13 ágú. 2001Unglingalandsliðið tapaði með miklum mun gegn Finnum í Léon í gær, 52-79. Þar með hafnaði íslenska liðið í neðsta sæti mótsins, en Ísraelsmenn, Spánverjar og Finnar komust áfram. Ekki hafa borist fréttir af stigaskori einstakra leikmanna íslenska lisðins í leiknum.