13 ágú. 2001Ísland og Spánn kepptu á Evrópumóti unglinga á León á Spáni á laugardag. Leikurinn byrjaði vel og í fyrsta fjórðungi stóðum við vel í Spánverjunum, en síðan gekk ekkert upp á móti mjög sterku liði Spánverja, sem er líklega langsterkasta liðið í þessum riðli. Leiknum lauk með 110-48 sigri Spánverja. Stig Íslands skoruðu: Þorleifur 10, Fannar 8, Sveinbjörn 7, Kristinn 6, Magnús, Sævar og Kjartan 4 hver, Birkir 3 og Jón Brynjar 2. Ólafur Aron var hvíldur í leiknum þar sem hann snéri sig á ökkla á æfingu. Nú bíðum við bara eftir leiknum gegn Finnlandi sem er á sunnudag, en með sigri á Finnum með 4 stigum eða meira getum við komist áfram í keppninni. Páll Briem Magnússon fararstjóri íslenska hópsins í Léon
Ísland á von þrátt fyrir tap gegn Spáni
13 ágú. 2001Ísland og Spánn kepptu á Evrópumóti unglinga á León á Spáni á laugardag. Leikurinn byrjaði vel og í fyrsta fjórðungi stóðum við vel í Spánverjunum, en síðan gekk ekkert upp á móti mjög sterku liði Spánverja, sem er líklega langsterkasta liðið í þessum riðli. Leiknum lauk með 110-48 sigri Spánverja. Stig Íslands skoruðu: Þorleifur 10, Fannar 8, Sveinbjörn 7, Kristinn 6, Magnús, Sævar og Kjartan 4 hver, Birkir 3 og Jón Brynjar 2. Ólafur Aron var hvíldur í leiknum þar sem hann snéri sig á ökkla á æfingu. Nú bíðum við bara eftir leiknum gegn Finnlandi sem er á sunnudag, en með sigri á Finnum með 4 stigum eða meira getum við komist áfram í keppninni. Páll Briem Magnússon fararstjóri íslenska hópsins í Léon