15 júl. 2001Íslendingar sigruðu Dani 103-82 í Svíþjóð í dag, staðan í hálfleik var 51-30 okkar mönnum í hag. Þar með eigum við möguleika á að komast áfram, ef Svíar vinna Rússa í leik sem stendur yfir þessa stundina. Strákarnir sýndu enn einn stórleikinn í dag og heinlega rassskeltu Dani. Eins og oft thá var thad sterk byrjun hjá okkur sem ad kom okkur á bragdid. Vid unnum fyrsta leikhlutann 27-3 !! takk fyrir, en sídan skiptust lidin á ad skora frma ad hálfleik. Stadan var thá 51-30. Thridja leikhluta unnu vid 25-19, en Danir unnu fjórda leikhlutann 33-27, sem sagt Ísland 102 Danmörk 82 !! Thad er med ólýkindum hve mikil leikgledi er í thessum strákum. Taka verdur til greina ad Hjalti K. er meiddur í baki og gat lítid beitt sér og Hlynur er á EINNI löpp en thad skiptir engu máli. Their spiludu bádir og gáfu sig alla í thetta. Og svo má ekki gleyma tví ad thad skiptir í raun engu máli hver fer inn á í thessu lidi, their berjast 110% fyrir litla Ísland og hjartad er stórt og baráttan mikil. Í dag var Jón Arnór frábaer. Hann spiladi 27 mín og var med 23 stig, 6 frák. og 1 varid skot. Jakob var einnig öflugur med 15 stig á 26 mín. Naestir voru Helgi Magg og Ómar Saevars med 13 og ómar var einnig med 3 varinn skot á móti senter Dana. òli sig var med fínan leik 10 stig á 15 mín. Hjalti spiladi 11 mín og var med 8 stig, en fór útaf med 5 villur. Valdi og Elli Ott voru med 6, Hlynur med 4 ( 10 Fráköst ! ) Níels 3 og Arnar 2. Allir fengu ad spreyta sig og stódu sig vel. Thad er búinn ad vera heidur fyrir mig ad vinna med thessum strákum og vid eigum ad leggja mikid á okkur til ad finna fleiri verkefni fyrir thá. Thegar thessi ord eru skrifud thá er Hlynur frákastahaedstur á mótinu, og ég held ad sá sem ad er naestur honum Victor frá Rússkí nái honum ekki. Vid erum med menn á topp fimm í Fráköstum, thriggja stiga skotum og skorudum stigum. Ég kem med nánari útlistumn á tví thegar ad ég kem heim. Sem sagt vid unnum hin lidin frá Nordurlöndunum og Eista líka, töpudum klaufalega ! fyrir Spáni og Rússkí unnu okkur sannfaerandi. En vid erum stolti og ánaegdir med frábaera frammistödu og thad aettu allir ad vera. Kvedja Frá Boråas. Gaui.Th