13 júl. 2001Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 20 ára leiðir í hálfleik gegn Svíum í undankeppni Evrópumótsins í körfuknattleik. Íslendingar hafa gert 36 stig en heimamenn 27. Að sögn Guðjóns Þorsteinssonar fararstjóra íslenska liðsins hefur liðið leikið mjög vel í fyrri hálfleik og forystan verðskulduð
Ísland leiðir í hálfleik
13 júl. 2001Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 20 ára leiðir í hálfleik gegn Svíum í undankeppni Evrópumótsins í körfuknattleik. Íslendingar hafa gert 36 stig en heimamenn 27. Að sögn Guðjóns Þorsteinssonar fararstjóra íslenska liðsins hefur liðið leikið mjög vel í fyrri hálfleik og forystan verðskulduð