4 júl. 2001Ingi Þór Steinþórsson þjálfari U-20 ára landsliðs karla hefur gert eina breytingu á landsliðinu. Hreggviður Magnússon úr ÍR er meiddur og mun ekki fara með liðnu út. Í hans stað hefur verið valinn Hjalti Vilhjálmsson úr Fjölni. Landsliðið mun fljúga til Gautaborgar mánudaginn 9. júlí og leika sinn fyrsta leik gegn Rússum þann 11. júlí.
Breyting á U-20 ára landsliðinu
4 júl. 2001Ingi Þór Steinþórsson þjálfari U-20 ára landsliðs karla hefur gert eina breytingu á landsliðinu. Hreggviður Magnússon úr ÍR er meiddur og mun ekki fara með liðnu út. Í hans stað hefur verið valinn Hjalti Vilhjálmsson úr Fjölni. Landsliðið mun fljúga til Gautaborgar mánudaginn 9. júlí og leika sinn fyrsta leik gegn Rússum þann 11. júlí.