22 jún. 2001Nú hefur loksins verið lokið við að setja leikreglurnar í gagnagrunn og koma þeim á vefinn. Þar sem reglunum er nú breytt á tveggja ára fresti er ætlunin að þær verði aðeins til staðar á vefnum. Hver og einn getur því prentað út þann hluta reglnanna sem hann vill hafa undir höndum.
Leikreglurnar loksins komnar á vefinn
22 jún. 2001Nú hefur loksins verið lokið við að setja leikreglurnar í gagnagrunn og koma þeim á vefinn. Þar sem reglunum er nú breytt á tveggja ára fresti er ætlunin að þær verði aðeins til staðar á vefnum. Hver og einn getur því prentað út þann hluta reglnanna sem hann vill hafa undir höndum.