20 jún. 2001Ólafi Rafnssyni formanni KKÍ og Gerði Guðjónsdóttur konu hans fæddist dóttir í gær á kvenfrelsisdaginn. Litla prinsessan fæddist kl. 17:49. Hún vó 4040 grömm (16 merkur) og var 53 sm á lengd. Fæðing gekk eðlilega, og heilsast mæðgunum afar vel. Fyrir eiga þau hjón tvö börn, Auði Írisi 9 ára og Sigurð Eðvarð 3 ára. KKÍ óskar Óla og Gerði og fjölskyldu hjartanlega til hamingju með litlu prisessuna.
Formanni vorum fæddist dóttir
20 jún. 2001Ólafi Rafnssyni formanni KKÍ og Gerði Guðjónsdóttur konu hans fæddist dóttir í gær á kvenfrelsisdaginn. Litla prinsessan fæddist kl. 17:49. Hún vó 4040 grömm (16 merkur) og var 53 sm á lengd. Fæðing gekk eðlilega, og heilsast mæðgunum afar vel. Fyrir eiga þau hjón tvö börn, Auði Írisi 9 ára og Sigurð Eðvarð 3 ára. KKÍ óskar Óla og Gerði og fjölskyldu hjartanlega til hamingju með litlu prisessuna.