19 jún. 2001Hið árlega golfmót KKÍ verður haldið á Strandarvelli á Hellu á föstudaginn, eins og áður hefur komið fram hér á kki.is. Gert er ráð fyrir að ræst verði út frá kl. 14 og er skráning á staðnum. Mótið er opið öllum þeim sem leikið hafa körfuknattleik, þeim sem hafa dæmt leiki og setið í stjórnum körfuknattleiksdeild eða á annan hátt hafa komið nálægt körfuknattleik. Leikin verður höggleikur með og án forgjafar og eru glæsileg verðlaun í boði. kki.is skorar á sem flesta að mæta á Hellu á föstudaginn og taka þátt í þessu skemmtilega móti.
Þrír dagar í golfmót KKÍ
19 jún. 2001Hið árlega golfmót KKÍ verður haldið á Strandarvelli á Hellu á föstudaginn, eins og áður hefur komið fram hér á kki.is. Gert er ráð fyrir að ræst verði út frá kl. 14 og er skráning á staðnum. Mótið er opið öllum þeim sem leikið hafa körfuknattleik, þeim sem hafa dæmt leiki og setið í stjórnum körfuknattleiksdeild eða á annan hátt hafa komið nálægt körfuknattleik. Leikin verður höggleikur með og án forgjafar og eru glæsileg verðlaun í boði. kki.is skorar á sem flesta að mæta á Hellu á föstudaginn og taka þátt í þessu skemmtilega móti.