30 maí 2001Ísland er komið með 30 stiga mun eftir þriðja fjórðung leiksins gegn Mónakó á Smáþjóðaleikunum í San Marínó, 72-41. Íslenska liðið hefum náð sér vel á strik eftir afar slakan fyrsta fjórðung og er hreinlega að keyra yfir Mónakó. Meira síðar.
Stefnir í stórsigur Íslands
30 maí 2001Ísland er komið með 30 stiga mun eftir þriðja fjórðung leiksins gegn Mónakó á Smáþjóðaleikunum í San Marínó, 72-41. Íslenska liðið hefum náð sér vel á strik eftir afar slakan fyrsta fjórðung og er hreinlega að keyra yfir Mónakó. Meira síðar.