30 maí 2001Íslenska landsliðið gerði 6 stig í fyrsta fjórðung gegn Mónakó á Smáþjóðaleikunum í San Marínó nú áðan gegn 13 stigum Mónakó manna. Þetta er lægsta stigaskor íslenska landsliðsins í einum fjórðungi frá því farið var að leika 4x10 mínútur, en áður náði liðið aðeins að skora 7 stíg í landsleik gegn Úkraínu í nóvember. Hittni leikmanna var í molum eins og tölurnar bera með sér og boltinn hreinlega vildi ekki ofan í körfuna. Meira síðar.
Sex stig í fyrsta fjórðung
30 maí 2001Íslenska landsliðið gerði 6 stig í fyrsta fjórðung gegn Mónakó á Smáþjóðaleikunum í San Marínó nú áðan gegn 13 stigum Mónakó manna. Þetta er lægsta stigaskor íslenska landsliðsins í einum fjórðungi frá því farið var að leika 4x10 mínútur, en áður náði liðið aðeins að skora 7 stíg í landsleik gegn Úkraínu í nóvember. Hittni leikmanna var í molum eins og tölurnar bera með sér og boltinn hreinlega vildi ekki ofan í körfuna. Meira síðar.