29 maí 2001Nú rétt í þessu var blásið til leikhlés í leik Íslands og Andorra á Smáþjóðaleikunum í Andorra. Staðan í leikhléi er 33-28 fyrir Andorra!!! Íslenska hefur byrjað leikinn mjög illa, er ekki almennilega komið í gang og skot úr upplögðum færum hafa misfarist. Friðrik Ingi Rúnarsson mun væntanlega messa vel yfir sínum mönnum í leikhléinu og vonandi verða það sprækara íslenskt lið sem mætir í síðari hálfleikinn!
Ísland undir í hálfleik gegn Andorra
29 maí 2001Nú rétt í þessu var blásið til leikhlés í leik Íslands og Andorra á Smáþjóðaleikunum í Andorra. Staðan í leikhléi er 33-28 fyrir Andorra!!! Íslenska hefur byrjað leikinn mjög illa, er ekki almennilega komið í gang og skot úr upplögðum færum hafa misfarist. Friðrik Ingi Rúnarsson mun væntanlega messa vel yfir sínum mönnum í leikhléinu og vonandi verða það sprækara íslenskt lið sem mætir í síðari hálfleikinn!