21 maí 2001Skráningareyðubalð fyrir Íslandsmót og bikarkeppni 2001 var sent út mánudaginn 14. maí og stendur skráning félaga nú sem hæst. Helstu breutingar milli ára eru þær að ekki er lengur keppt í unglingaflokki karla og 1. flokki karla, heldur flyst sú keppni öll í 2. deild karla. Búast má við miklum fjölda liða í 2. deildina og þegar hafa borist fyrirspurnir frá mörgum nýjum liðium. Síðasti dagur skráningar á Íslandsmótið og bikarkeppnina 2002 er fimmtudaginn 31. maí nk. Hægt er að nálgast skráningar eyðublaðið hér á vefnum undir eyðublöð.
Skráning hafin fyrir Íslandsmótið 2002
21 maí 2001Skráningareyðubalð fyrir Íslandsmót og bikarkeppni 2001 var sent út mánudaginn 14. maí og stendur skráning félaga nú sem hæst. Helstu breutingar milli ára eru þær að ekki er lengur keppt í unglingaflokki karla og 1. flokki karla, heldur flyst sú keppni öll í 2. deild karla. Búast má við miklum fjölda liða í 2. deildina og þegar hafa borist fyrirspurnir frá mörgum nýjum liðium. Síðasti dagur skráningar á Íslandsmótið og bikarkeppnina 2002 er fimmtudaginn 31. maí nk. Hægt er að nálgast skráningar eyðublaðið hér á vefnum undir eyðublöð.