18 maí 2001Sumarstarf unglingalandsliðanna er komið á fulla ferð. Fyrstu æfingabúðir ´86 hóps stráka voru um daginn og ´87 hópurinn kemur saman 26.-27. maí. Á morgun verða æfingar hjá ´82-liði pilta í KR-húsi og Austubergi og síðan í Hveragerði 26. maí. Þá verður næsta æfingahelgi ´86 hópsins 2.-3. júní. Það er Benedikt Guðmundsson sem hefur yfirumsjón með ´86 og ´87 hópunum, en honum til aðstoðar eru þeir Ágúst S. Björgvinsson og Einar Árni Jóhannsson.
Mikið um að vera hjá unglingaliðinum
18 maí 2001Sumarstarf unglingalandsliðanna er komið á fulla ferð. Fyrstu æfingabúðir ´86 hóps stráka voru um daginn og ´87 hópurinn kemur saman 26.-27. maí. Á morgun verða æfingar hjá ´82-liði pilta í KR-húsi og Austubergi og síðan í Hveragerði 26. maí. Þá verður næsta æfingahelgi ´86 hópsins 2.-3. júní. Það er Benedikt Guðmundsson sem hefur yfirumsjón með ´86 og ´87 hópunum, en honum til aðstoðar eru þeir Ágúst S. Björgvinsson og Einar Árni Jóhannsson.