4 maí 2001Kvennalandsliðið mætir því hollenska á Spuerkeess-mótinu mótinu kl. 16 í dag að íslenskum tíma. Íslenska liðið æfði í morgun og allar stelpurnar eru klárar í slaginn. Ísland mætti Hollandi á sama móti fyrir tveimur árum og þá vann Ísland 49-43 gegn hávöxnu liði Hollands. Íslenska liðið sigraði á mótinu í fyrra, lagði þá Noreg og Lúxemburg, en tapaði naumlega fyrir Sviss. árið 1999 varð liðið í 2. sæti eftir sigur á Hollandi og Lúxemburg, en 24 stiga tap gegn Slóveníu.
Stelpurnar mæta þeim hollensku í dag
4 maí 2001Kvennalandsliðið mætir því hollenska á Spuerkeess-mótinu mótinu kl. 16 í dag að íslenskum tíma. Íslenska liðið æfði í morgun og allar stelpurnar eru klárar í slaginn. Ísland mætti Hollandi á sama móti fyrir tveimur árum og þá vann Ísland 49-43 gegn hávöxnu liði Hollands. Íslenska liðið sigraði á mótinu í fyrra, lagði þá Noreg og Lúxemburg, en tapaði naumlega fyrir Sviss. árið 1999 varð liðið í 2. sæti eftir sigur á Hollandi og Lúxemburg, en 24 stiga tap gegn Slóveníu.