27 apr. 2001Meistarar Los Angeles Lakers hafa náð 2-0 forystu í einvígi sínu gegn Portland TrailBlazers, en Lakers sigraði í leik liðanna í gærkvöldi, 106-88. Shaquille O´Neal var með 32 stig og 12 fráköst, Kobe Bryant með 25 stig og 7 stoðsendingar og Rick Fox með 19 stig, 8 fráköst, 6 stoðsendingar og 5 stolona bolta. Hjá Portland var Scottie Pippen með 21 stig, 8 fráköst og 4 stoðsendingar. Toronto sigraði New York í öðrum leik liðanna 94-74 og er staðan 1-1 í einvíginu. [v+]skjol/April 26 recap.pdf][v-]Öll fréttin[slod-].
Lakers vann en New York tapaði
27 apr. 2001Meistarar Los Angeles Lakers hafa náð 2-0 forystu í einvígi sínu gegn Portland TrailBlazers, en Lakers sigraði í leik liðanna í gærkvöldi, 106-88. Shaquille O´Neal var með 32 stig og 12 fráköst, Kobe Bryant með 25 stig og 7 stoðsendingar og Rick Fox með 19 stig, 8 fráköst, 6 stoðsendingar og 5 stolona bolta. Hjá Portland var Scottie Pippen með 21 stig, 8 fráköst og 4 stoðsendingar. Toronto sigraði New York í öðrum leik liðanna 94-74 og er staðan 1-1 í einvíginu. [v+]skjol/April 26 recap.pdf][v-]Öll fréttin[slod-].