26 apr. 2001Tveir leikir voru í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í gærkvöldi. Sacramento Kings náði fram hefndum gegn Phoenix Suns, 116-90, á heimvelli. Predrag Stojakovic skoraði 22 stig fyrir Sacramento og Jason Williams 18. Þá náði Milwaukee Bucks 2-0 fyrystu í einvíginu við Orlando Magic í austurdeildinni með 103-96 sigri. Ray Allen gerði 27 stig fyrir Milwaukee, en Tracy McGrady setti persónulegt met í úrslitakeppni með því að skora 35 stig fyrir Orlando. Í kvöld eru tveri leikir á dagskrá í úrslitakeppninni, annar leikur LA Lakers og Portland í vesturdeildinni og New York og Toronto í austurdeildinni. [v+]skjol/April 25 Recap1.pdf[v-]Öll fréttin[slod-]
Sacramento náði fram hefndum
26 apr. 2001Tveir leikir voru í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í gærkvöldi. Sacramento Kings náði fram hefndum gegn Phoenix Suns, 116-90, á heimvelli. Predrag Stojakovic skoraði 22 stig fyrir Sacramento og Jason Williams 18. Þá náði Milwaukee Bucks 2-0 fyrystu í einvíginu við Orlando Magic í austurdeildinni með 103-96 sigri. Ray Allen gerði 27 stig fyrir Milwaukee, en Tracy McGrady setti persónulegt met í úrslitakeppni með því að skora 35 stig fyrir Orlando. Í kvöld eru tveri leikir á dagskrá í úrslitakeppninni, annar leikur LA Lakers og Portland í vesturdeildinni og New York og Toronto í austurdeildinni. [v+]skjol/April 25 Recap1.pdf[v-]Öll fréttin[slod-]