25 apr. 2001Allen Iverson setti persónulegt met í leik í úrslitakeppni þegar hann gerði 45 stig fyrir Philadelphia 76ers í 116-98 sigri liðsins á Indiana Pacers í gærkvöldi. Staðan í einvíginu er því 1-1 og næsti leikur er í Indiana. Þá vann Utah 109-98 sigur á Dallas og er 2-0 yfir í einvíginu. [v+]skjol/April 25 Recap.pdf[v-]Öll fréttin[slod-].
Iverson með 45 stig í sigri Sixers
25 apr. 2001Allen Iverson setti persónulegt met í leik í úrslitakeppni þegar hann gerði 45 stig fyrir Philadelphia 76ers í 116-98 sigri liðsins á Indiana Pacers í gærkvöldi. Staðan í einvíginu er því 1-1 og næsti leikur er í Indiana. Þá vann Utah 109-98 sigur á Dallas og er 2-0 yfir í einvíginu. [v+]skjol/April 25 Recap.pdf[v-]Öll fréttin[slod-].