24 apr. 2001Charlotte Hornets unnu annan sigur á Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í gærkvöldi og hafa 2-0 yfir í einvígi liðanna. Næstu tveir leikir eru í Charlotte. Þá vann San Antonio góðan sigur á Minnesota og er 2-0 yfir í einvíginu. [v+]skjol/April 24 Recap.pdf[v-]Öll fréttin[slod-].
Miami Heat í slæmum málum gegn Charlotte
24 apr. 2001Charlotte Hornets unnu annan sigur á Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í gærkvöldi og hafa 2-0 yfir í einvígi liðanna. Næstu tveir leikir eru í Charlotte. Þá vann San Antonio góðan sigur á Minnesota og er 2-0 yfir í einvíginu. [v+]skjol/April 24 Recap.pdf[v-]Öll fréttin[slod-].