18 apr. 2001Njarðvíkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Epson-deildinni í kvöld með 71-96 sigri á Tindastólsmönnum í fjórða leik liðanna á Sauðárkróki. Njarðvíkingar höfu undirtökin í leiknum lengst af og unnu öruggan sigur í leiknum og 3-1 sigur í úrslitarimmunni. Þetta er 11. Íslandsmeistaratitill UMFN, en síðast vann félagið titilinn árið 1998. Til hamingju Njarðvíkingar! mt: Njarðvíkingar fagna Íslandsmeistaratitilinum í hópi stuðningsmanna sinna sem fjölmenntu til Sauðárkróks í kvöld.
Njarðvíkingar Íslandsmeistarar 2001
18 apr. 2001Njarðvíkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Epson-deildinni í kvöld með 71-96 sigri á Tindastólsmönnum í fjórða leik liðanna á Sauðárkróki. Njarðvíkingar höfu undirtökin í leiknum lengst af og unnu öruggan sigur í leiknum og 3-1 sigur í úrslitarimmunni. Þetta er 11. Íslandsmeistaratitill UMFN, en síðast vann félagið titilinn árið 1998. Til hamingju Njarðvíkingar! mt: Njarðvíkingar fagna Íslandsmeistaratitilinum í hópi stuðningsmanna sinna sem fjölmenntu til Sauðárkróks í kvöld.