14 apr. 2001Tindastólsmenn tryggðu sér áframhaldandi líf í úrslitaviðureign sinni við Njarðvík í Epson-deildinni, með [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2001/00001200/12000903.htm[v-]93-96[slod-] sigri í Njarðvík í dag. Leikurinn var æsispennandi í lokin en gestirnir höfðu betur. Það var Firðrik Hreinsson sem skoraði þriggja stiga körfu á síðustu mínútu leiksins, en Njarðvíkingum tókst ekki að jafna þrátt fyrir að fá til þess nokkur tækifæri. Adonis Pomonis var stigahæstur Tindastólsmanna með 23 stig, Shawn Myers gerði 22, Svavar Birgisson 16 og Friðrik Hreinsson 12. Brenton Birmingham var stigahæstur hjá Njarðvík með 28 stig, Jes Hansen gerði 19, Teitur Örlygsson og Logi Gunnarsson 14 hvor. Þetta var fyrsti sigur Tindastólsmanna á suðurnesjum í vetur og staðan í einvíginu er nú 2-1 Njarðvíkingum í vil. Næsti leikur liðanna verður á Sauðárkróki á þriðjudagskvöld.
Tindastólssigur í Njarðvík í dag
14 apr. 2001Tindastólsmenn tryggðu sér áframhaldandi líf í úrslitaviðureign sinni við Njarðvík í Epson-deildinni, með [v+]http://www.isisport.is/isi/urslit/kki/2001/00001200/12000903.htm[v-]93-96[slod-] sigri í Njarðvík í dag. Leikurinn var æsispennandi í lokin en gestirnir höfðu betur. Það var Firðrik Hreinsson sem skoraði þriggja stiga körfu á síðustu mínútu leiksins, en Njarðvíkingum tókst ekki að jafna þrátt fyrir að fá til þess nokkur tækifæri. Adonis Pomonis var stigahæstur Tindastólsmanna með 23 stig, Shawn Myers gerði 22, Svavar Birgisson 16 og Friðrik Hreinsson 12. Brenton Birmingham var stigahæstur hjá Njarðvík með 28 stig, Jes Hansen gerði 19, Teitur Örlygsson og Logi Gunnarsson 14 hvor. Þetta var fyrsti sigur Tindastólsmanna á suðurnesjum í vetur og staðan í einvíginu er nú 2-1 Njarðvíkingum í vil. Næsti leikur liðanna verður á Sauðárkróki á þriðjudagskvöld.