9 apr. 2001Leikið var til úrslita í þremur yngri flokkum um helgina og fór svo að þessa titla unnu þrjú mismunandi félög. KR varð Íslandsmeistari í 8. flokki karla, en þar varð Valur/Fjölnir í öðru sæti. Í minnibolta kvenna varð UMFG Íslandsmeistari og b-lið Breiðabliks sigraði í 2. deild minniboltans.
Þrjú félög eignuðust meistara um helgina
9 apr. 2001Leikið var til úrslita í þremur yngri flokkum um helgina og fór svo að þessa titla unnu þrjú mismunandi félög. KR varð Íslandsmeistari í 8. flokki karla, en þar varð Valur/Fjölnir í öðru sæti. Í minnibolta kvenna varð UMFG Íslandsmeistari og b-lið Breiðabliks sigraði í 2. deild minniboltans.