15 feb. 2001ÍR sigraði Hamar í leik liðanna í Epson-deildinni í Seljaskóla í kvöld 86-84. Þessi lið mætast sem kunnugt er í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ & Doritos annan laugardag. Grindvíkingar unnu mikilvægan sigru á Skallagrím 80-67 og stigu þar með mikilvæg skref í áttina að sæti í úrslitakeppninni. Í Grafarvogi tapaði Valur fyrir Keflavík 95-103 og KR vann stórsigur á lánlausum Haukum 85-65. Loks hafði Tindastóll betur í nágrannaslagnum við Þór 93-82. Leik UMFN og KFÍ var frestað til þriðjudags vegna ófærðar. mt: Hreggviður Magnússon sækir að körfu Hamarsmanna í leiknum í kvöld.
ÍR vann nauman sigur á Hamri
15 feb. 2001ÍR sigraði Hamar í leik liðanna í Epson-deildinni í Seljaskóla í kvöld 86-84. Þessi lið mætast sem kunnugt er í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ & Doritos annan laugardag. Grindvíkingar unnu mikilvægan sigru á Skallagrím 80-67 og stigu þar með mikilvæg skref í áttina að sæti í úrslitakeppninni. Í Grafarvogi tapaði Valur fyrir Keflavík 95-103 og KR vann stórsigur á lánlausum Haukum 85-65. Loks hafði Tindastóll betur í nágrannaslagnum við Þór 93-82. Leik UMFN og KFÍ var frestað til þriðjudags vegna ófærðar. mt: Hreggviður Magnússon sækir að körfu Hamarsmanna í leiknum í kvöld.