27 des. 2000Unglingalandsliðið skipað leikmönnum fæddum 1984 mætir Finnum í fyrsta leik sínum á Polar cup unglinga í Kaupmannahöfn í kvöld kl. 20 að íslenskum tíma. Íslenska liðið hélt utan í morgun og er endanleg liðsskipan þessi: Fannar Helgason ÍA Magnús Pálsson Fjölni Pálmar Ragnarsson Fjölni Jón Brynjar Óskarsson KR Jón Hrafn Baldvinsson KR Sævar Haraldsson Haukum Kristinn Jónasson Haukum Ólafur Aron Ingvason UMFN Guðmundur Jónsson UMFN Birkir Guðlaugsson Stjörnunni Kjartan Kjartansson Stjörnunni Þorleifur Ólafsson UMFG Þjálfari liðsins er Sigurður Hjörleifsson. Dómari með í ferð er Erlingur Snær Erlingsson og fararstjóri er Pétur Guðmundsson. Leikið er í Bülowsvejhallen í Kaupmannahöfn. Á morgun leikur íslenska liðið gegn Norðmönnum kl. 17 að íslenskum tíma og á föstudaginn verður leikið gegn Dönum kl. 17. Á laugardag mætir liðið sínum Svíum en ekki er kominn tími á þann leik. Unglingalandsliðið kemur heim á Gamlársdag. KKÍ-vefurinn mun flytja fréttir af gangi mála á mótinu, en einnig er hægt að fylgjast með á eftirfarandi síðu: [v+]http://resultater.sportal.dk/dbbf/Display/k33.mml?rv1=P000701&fb=DBBF&ak=Ynglinge&rk=Polar+Cup+2000&k=Herrer[v-]Polar cup[slod-]
Íslendingar mæta Finnum í kvöld
27 des. 2000Unglingalandsliðið skipað leikmönnum fæddum 1984 mætir Finnum í fyrsta leik sínum á Polar cup unglinga í Kaupmannahöfn í kvöld kl. 20 að íslenskum tíma. Íslenska liðið hélt utan í morgun og er endanleg liðsskipan þessi: Fannar Helgason ÍA Magnús Pálsson Fjölni Pálmar Ragnarsson Fjölni Jón Brynjar Óskarsson KR Jón Hrafn Baldvinsson KR Sævar Haraldsson Haukum Kristinn Jónasson Haukum Ólafur Aron Ingvason UMFN Guðmundur Jónsson UMFN Birkir Guðlaugsson Stjörnunni Kjartan Kjartansson Stjörnunni Þorleifur Ólafsson UMFG Þjálfari liðsins er Sigurður Hjörleifsson. Dómari með í ferð er Erlingur Snær Erlingsson og fararstjóri er Pétur Guðmundsson. Leikið er í Bülowsvejhallen í Kaupmannahöfn. Á morgun leikur íslenska liðið gegn Norðmönnum kl. 17 að íslenskum tíma og á föstudaginn verður leikið gegn Dönum kl. 17. Á laugardag mætir liðið sínum Svíum en ekki er kominn tími á þann leik. Unglingalandsliðið kemur heim á Gamlársdag. KKÍ-vefurinn mun flytja fréttir af gangi mála á mótinu, en einnig er hægt að fylgjast með á eftirfarandi síðu: [v+]http://resultater.sportal.dk/dbbf/Display/k33.mml?rv1=P000701&fb=DBBF&ak=Ynglinge&rk=Polar+Cup+2000&k=Herrer[v-]Polar cup[slod-]