3 nóv. 2000Eins og kunnugt er hefur KKÍ samið við Ölgerðina um stuðning við bikarkeppnina. Keppnin verður kennd við Doritos-snakkið góða og kallast bikarkeppni KKÍ&Doritos. Samningurinn var undirritaður í vikunnu og þá var meðfylgjandi mynd tekin. Það eru þeir Arnar Ottesen markaðsstjóri Doritos á Íslandi og Ólafur Rafnsson formaður KKÍ sem rituðu nöfn sín á samninginn. UMFN - KR er án efa leikur 16-liða úrslitanna, en UMFN þurfti einnig að glíma við Epson-deildarlið í 32-liða úrslitunum. Ljóst er að í 8-liða úrslitunum verður í það minnsta eitt neðri deildarlið, þar sem ÍA og Léttir drógust saman. Keflavík - Skallagrímur Valur - Haukar Njarðvík - KR Stjarnan - Þór Ak. ÍA - Léttir Þór Þ. - Grindavík ÍR - Selfoss Hamar - Tindastóll Leikirnir verða 9.-10. desember. Nánari tímasetningar verða gefnar út eftir helgi.
Samningurinn við Doritos undirritaður
3 nóv. 2000Eins og kunnugt er hefur KKÍ samið við Ölgerðina um stuðning við bikarkeppnina. Keppnin verður kennd við Doritos-snakkið góða og kallast bikarkeppni KKÍ&Doritos. Samningurinn var undirritaður í vikunnu og þá var meðfylgjandi mynd tekin. Það eru þeir Arnar Ottesen markaðsstjóri Doritos á Íslandi og Ólafur Rafnsson formaður KKÍ sem rituðu nöfn sín á samninginn. UMFN - KR er án efa leikur 16-liða úrslitanna, en UMFN þurfti einnig að glíma við Epson-deildarlið í 32-liða úrslitunum. Ljóst er að í 8-liða úrslitunum verður í það minnsta eitt neðri deildarlið, þar sem ÍA og Léttir drógust saman. Keflavík - Skallagrímur Valur - Haukar Njarðvík - KR Stjarnan - Þór Ak. ÍA - Léttir Þór Þ. - Grindavík ÍR - Selfoss Hamar - Tindastóll Leikirnir verða 9.-10. desember. Nánari tímasetningar verða gefnar út eftir helgi.